Stærra letur Minna letur

Framleiðni í íslenskri mjólkurvinnslu

 

Árið 2020 rannsökuðu Hagrannsóknir sf framleiðni í íslenskri mjólkurvinnslu og komust að því að óvenju hár framleiðnivöxtur hefði hækkað árlegan virðisauka í mjólkurvinnslu um nálægt 1.900 milljónir.  Skýrslur Hagrannsókna sf má nálgast þarna:

 

Hluti I. Ágrip

Hluti II. Meginskýrsla 

Fréttir

13. janúar 2014
Á fundi stjórnar SAM í desember 2013 var ákveðið að leita staðfestingar Verðlagsnefndar búvöru á þeirri tillögu SAM að breyta vægi efnaþátta í lágmarksverði meðalmjólkur. Undangengin ár hefur gr...Meira
6. nóvember 2013
Í tilefni alþjóðlega beinverndardagsins undirrituðu fulltrúar frá Beinvernd og Fræðslunefnd mjólkuriðnaðarins nýjan samstarfssamning til tveggja ára við hátíðlega athöfn á tilraunastöðinni að Stóra Á...Meira
Skip Navigation LinksForsíða > Fréttir
19. febrúar 2013 06:41

Yfirlit SAM vegna janúar 2013

Uppgjör SAM liggur nú fyrir vegna janúar 2013. Samtals nam heildarsala drykkjarmjólkur 3,7 milljónum lítra í mánuðinum og alls nemur nú 12 mánaða salan 43,3 milljónum lítra. Salan á rjóma nam 166 þúsund lítrum og 12 mánaða salan 2,5 milljónum lítra.

 

Salan á skyri í mánuðinum var 267 þúsund kíló og síðustu 12 mánuði 3,1 milljón kg. Þá var sala viðbits 138 þúsund kg og 12 mánaða salan 1,9 milljónir kílóa.

 

Sala á ostum í mánuðinum nam 450 þúsund kílóum og 5,5 milljón kílóum síðustu 12 mánuði og þá nam sala á dufti 61 þúsund kílóum og 713 þúsund kílóum síðustu 12 mánuði.

 

Þegar horft er til heildarsölu mjólkurvara og salan umreiknuð miðað við próteininnihald og fituinnihald kemur í ljós að í mánuðinum nam salan 9,6 milljón lítrum umreiknað á próteingrunni og alls 115,6 milljón lítrum síðustu 12 mánuði. Á fitugrunni nam salan 8,6 milljón lítrum og á 12 mánaða grunni 114,5 milljón lítrum.

 

Innvigtun mjólkur í mánuðinum var 10,6 milljónir lítra og heildarinnvigtun síðustu 12 mánuði nam alls 125,0 milljón lítrum.

 

 

 

wnhJtFJJcJTNByakxvF
- 11.6.2013 06:22:32 Your answer shows real intelielgnce.
lbKOuJoj
qcSpISDqtTk
dX0xtc , [url=http://bcdieelajars.com/]bcdieelajars[/url], [link=http://uuuiqmswfitd.com/]uuuiqmswfitd[/link], http://frqnlhbxedry.com/
OWIIFVsFVW

Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf. | Bitruhálsi 1, 110 Reykjavík

Sími skrifstofu 450 1108. Netfang: bjarni@sam.is