Stærra letur Minna letur

Fyrirmyndarbú LK og SAM

 

Landssamband kúbænda (LK) og Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) hafa ákvarðað sameiginlega stefnu um Fyrirmyndarbú.

 

 

Smelltu hér til að lesa meira

 

Fréttir

13. janúar 2014
Á fundi stjórnar SAM í desember 2013 var ákveðið að leita staðfestingar Verðlagsnefndar búvöru á þeirri tillögu SAM að breyta vægi efnaþátta í lágmarksverði meðalmjólkur. Undangengin ár hefur gr...Meira
6. nóvember 2013
Í tilefni alþjóðlega beinverndardagsins undirrituðu fulltrúar frá Beinvernd og Fræðslunefnd mjólkuriðnaðarins nýjan samstarfssamning til tveggja ára við hátíðlega athöfn á tilraunastöðinni að Stóra Á...Meira
Skip Navigation LinksForsíða > Íslenskur mjólkuriðnaður > Mjólkuriðnaðurinn í tölum

Mjólkuriðnaðurinn í tölum

 

Í hverjum mánuði gefur SAM út samtölur og ýmsar upplýsingar um íslenskan mjólkuriðnað. Þessar upplýsingar birtast í fréttayfirlitinu hér á vefnum og hægt er að lesa á forsíðu vefsins. Smelltu hér til þess að komast á fréttasíðu SAM.

 

Ennfremur eru mjög ítarlegar upplýsingar um mjólkuriðnaðinn í ársskýrslum SAM. Smelltu hér til þess að komast á undirsíðuna með ársskýrslum SAM.

 

Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf. | Bitruhálsi 1, 110 Reykjavík

Sími skrifstofu 450 1108. Netfang: bjarni@sam.is