Könnun á aðgengi að mjólkurhúsum

SAM mun standa fyrir könnun á aðstöðu og aðgengi að mjólkurhúsum hjá mjólkurframleiðendum aðildarfélaganna á öllu landinu á næstu mánuðum. Þetta er liður í að geta betur einfaldað mjólkursöfnunina með hagræðingu að leiðarljósi. Til að gera sér grein fyrir hvaða möguleikar eru í stöðunni, varðandi m.a. búnað og tæki til mjólkursöfnunar, er nauðsynlegt að kortleggja skipulega aðstöðu og aðgengi hjá …