Fræðslunefnd mjólkuriðnaðarins

Hlutverk Fræðslunefndar mjólkuriðnaðarins er að stuðla að fræðslu og umræðu um hollustu mjólkurafurða og byggja þannig undir jákvæð viðhorf gagnvart mjólkurafurðum til lengri tíma litið.

Fulltrúar í Fræðslunefnd mjólkuriðnaðarins eru: 

Jóhanna Hreinsdóttir

Margrét Gísladóttir

Björn S. Gunnarsson.