Samstarfsaðilar

SAM er aðili að International Dairy Federation (IDF) sem eru alþjóðleg samtök mjólkuriðnaðar og framleiðslu.

SAM er einnig í samstarfi við Global Dairy Platform og IFCN Dairy Research Center um gagnkvæma miðlun upplýsinga.

SAM er aðili að NMSM, norrænu samstarfi afurðastöðva í mjólkuriðnaði um mjólkurgæðamál (Nordiske Meieriorganisasjoners Samarbeidsudvalg for Mjølkekvalitetsarbeid). SAM tekur virkan þátt í starfi NMSM og leggur m.a. til heimasíðu NMSM, sem undirsíðu á vef SAM.