Aðalfundur SAM var haldinn 11. apríl 2024 og ný gögn um framleiðslu- sölu og birgðir mjólkurafurða árið 2023 hafa verið birt á valmyndinni Ársskýrslu á heimasíðu SAM.
Stjórn SAM var kjörin:
Elín Margrét Stefánsdóttir formaður
Ágúst Guðjónsson varaformaður
Pálmi Vilhjálmsson meðstjórnandi
Rafn Bergsson meðstjórnandi
Sigurjón R. Rafnsson meðstjórnandi