Aðalfundur SAM – 13. apríl 2023

Aðalfundur SAM var haldinn 13. apríl 2023 og ný gögn um framleiðslu- sölu og birgðir mjólkurafurða árið 2022 hafa verið birt á valmyndinni Ársskýrslu á heimasíðu SAM.

Stjórn SAM var endurkjörin óbreytt.