Í rannsókn sem framkvæmd var í bæði Ástralíu og Bandaríkjunum voru könnuð áhrif matvöru á minni og ákvarðanatöku sem byggir á reynslu fólks. Í ljós kom að þeir sem drekka mjólk og neyta mjólkurafurða fengu marktækt hærri einkunn fyrir ákvarðanatökur sínar í rannsókninni en þeir sem ekki drekka mjólk eða borða mjólkurafurðir.
Alls tóku 927 aðilar þátt í rannsókninni á aldrinum 23-98 ára.
Byggt á frétt frá Svensk Mjölk.