Mjólkuriðnaðurinn í tölum

SAM safnar og vinnur úr upplýsingum um íslenskan mjólkuriðnað.  Upplýsingunum miðlar SAM til fjölda innlendra og erlendra stofnana, til dæmis Matvælastofnunar, Hagstofu Íslands og Eurostat.

Ennfremur eru mjög ítarlegar upplýsingar um mjólkuriðnaðinn í ársskýrslum SAM. Smelltu hér til þess að komast á undirsíðuna með ársskýrslum SAM.